Hlaupastyrkur
Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning
Davíð Freyr Bjarnason
Hleypur fyrir Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og er liðsmaður í Hlaupahópur Birtu Bjarkar
Samtals Safnað
22.000 kr.
100%
Markmið
20.000 kr.
Söfnuninni er lokið,
takk fyrir stuðninginn!
takk fyrir stuðninginn!
Kæru vinir og fjölskylda ég vil hvetja ykkur til að heita á mig fyrir þetta góða málefni. Ég ætla að hlaupa fyrir Ljósið þar sem þau hafa staðið þétt við bakið á Birtu vinkonu minni í gegnum sitt ferli. Margt smátt gerir eitt stórt! :)
Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Ásta Sveinbjörnsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Ólafur Sveinn Traustason
Upphæð2.000 kr.
Aþena Ögn
Upphæð5.000 kr.
Bjarni Þór Traustason
Upphæð5.000 kr.
Frank the tank
Upphæð5.000 kr.
Heimir
Upphæð2.000 kr.