Hlaupastyrkur

Hlauparar

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ísak Jónasson

Hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og er liðsmaður í Fyrir Aríu Rún

Samtals Safnað

100.000 kr.
40%

Markmið

250.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Fyrir tæpu einu ári gjörbreyttist lífið okkar þegar læknarnir tilkynntu okkur að Aría væri með hvítblæði, þá 18 mánaða gömul. Áfallið, sorgin, reiðin voru allsráðandi næstu vikur/mánuði. Krefjandi lyfjameðferð tók strax við, ótal svæfingar, innlagnir, sterar og ógleði. Mikið af erfiðasta tímanum er enn í móðu og enn á hún yfir ár eftir af meðferð.

En hún Aría hefur staðið sig ótrúlega. Að fylgjast með henni vaxa og takast á við þessi veikindi hefur verið alveg einstakt. Í byrjun kom hún engum lyfjum niður nema í gegnum sondu. Í dag hjálpar hún okkur og hjúkrunarfræðingum með lyfjagjafirnar. Sagt er að í gegnum erfiða tíma lærir maður margt… En aldrei hefði mér grunar hversu lærdómsríkt þetta ferli hefur verið. Hún er mín helsta hvatning og því er ekki annað í boði en  að taka sig saman og hlaupa 21km í Reykjavíkurmaraþoninu.

Hlaupahópurinn Fyrir Aríu Rún hleypur fyrir Styrktarfélag Krabbameinsveikra barna.Hjálpin sem við höfum fengið frá SKB hefur verið ómetanleg og því hvet ég alla sem geta að smella á hlekkinn og styrkja gott málefni ❤️

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/16640-fyrir-ariu-run

Munum að lífið er stutt og brothætt, nýtum tímann í það skiptir raunverulega máli. Augnablik liðið kemur aldrei aftur, njótum þess á meðan er 💜

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Baddý frænka Aríu Rún
Upphæð24.000 kr.
Gangi ykkur vel i þessari löngu baráttu. Hef fylgst með ykkur síðustu mánuðina og sendi ykkur kraft og stuðning frá Frankfurt. Áfram svo Ísak á morgun 🏃
Elísabet Guðmundsdóttir
Upphæð2.000 kr.
❤️
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Snorradóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert - Gangi þér vel 💥💥💥
Felix Gylfason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Heiðar Þór
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Elísabet Einarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnheiður H Kristjánsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú og dóttir þín (frænka mín)
Svava Þorsteinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gunnar Páll Jónsson
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel Ísak....
Carlos Ragnar Kárason
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ísak!
Stefán Þór
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Marta
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bergrún Kristinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda Björg Þórisdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna María
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade