Marathon

Tómas Örn Sigurbjörnsson

Supporting Sindri's Special Aid Fund

Total collected

14,000 kr.
14%

Goal

100,000 kr.

Ég hleyp fyrir Sindra því hann er frábær!

Sindri's Special Aid Fund

Hjálpartækjasjóður Sindra var stofnaður fyrir Sindra Pálsson sem er 15 ára og fæddist með heilkennið Warburg Micro Syndrome. Heilkennið veldur sjónskerðingu, einhverfu og lágri vöðvaspennu. Þrátt fyrir sínar takmarkanir þá gat Sindri lifað góðu og innihaldsríku lífi, stundaði nám í Klettaskóla og rúllaði sér út um allar trissur á hjólastólnum sínum. Í lok september 2023 varð Sindri fyrir miklu áfalli þar sem hann varð fyrir mænuskaða og lamaðist fyrir neðan axlir vegna aðgerðar á Landspítalanum. Sindri veiktist alvarlega í kjölfar þessa áfalls og var í 2 mánuði á gjörgæsludeild. Hans bíður nú löng og ströng endurhæfing en ljóst er að lömunin er varanleg. Markmiðið með söfnuninni er að styrkja Sindra í öllu því sem eykur lífsgæði hans og hamingju í lífinu.

New pledges

Pledge history

Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir
Amount5,000 kr.
Þú ert geggjaður!
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Ari Fannar Tómasson
Amount2,000 kr.
Stolltur sonur!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade