Kort af hlaupaleiðum

Hér að neðan má sjá kort af hlaupaleiðum Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

Hlaupaleiðir 2019

Hér má skoða pdf kort af hlaupaleiðunum fyrir hlaupið 2019. Kortin verða uppfærð þegar nær dregur hlaupinu 2020. Ekki er búist við miklum breytingum í ár.

  • 600 m og 3 km skemmtiskokk - 2019 kort
  • 10 km hlaup - 2019 kort
  • Hálfmaraþon (21,1 km) - 2019 kort
  • Maraþon (42,2 km) -2019 kort

Athugið að breytingar geta orðið á hlaupaleiðum milli ára.

Hlaupaleiðin er merkt með skiltum við beygjur en auk þess er gatan máluð með spreyi (aðallega maraþon). Fjöldi hlaupinna kílómetra má sjá reglulega á skiltum eða appelsínugulum keilum. Því miður er leiðin ekki algerlega lokuð fyrir akandi umferð og því eru hlauparar beðnir að fara varlega.

Hæðarkort

Smelltu á myndirnar til þess að sjá þær stærri.

Heildar hækkun í heilu maraþoni er 174 m.

Hæðakort af maraþon hlaupaleiðinni.

Hæðakort af 21.1 km leiðinni.

Hæðakort af 10 km leiðinni.

Myndræn kort

Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri

Maraþon

Maraþon kort

Hálfmaraþon

Hálfmaraþon kort

10 km

10 km kort

3 km skemmtiskokk

3 km kort

600 m skemmtiskokk

600 m kort

Samstarfsaðilar
  • Merki Korta
  • Bændaferðir

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með fimm stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.