Kort af hlaupaleiðum

Hér að neðan má sjá kort af hlaupaleiðum Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019.

Hæðarkort

Smelltu á myndirnar til þess að sjá þær stærri.

Hæðakort af maraþon hlaupaleiðinni.

Hæðakort af 21.1 km leiðinni.

Hæðakort af 10 km leiðinni.

Hlaupaleiðir 2019

Hér má skoða pdf kort af hlaupaleiðunum fyrir hlaupið í ár.

  • 600 m og 3 km skemmtiskokk - 2019 kort
  • 10 km hlaup - 2019 kort
  • Hálfmaraþon (21,1 km) - 2019 kort
  • Maraþon (42,2 km) -2019 kort

Athugið að breytingar geta orðið á hlaupaleiðum milli ára.

Hlaupaleiðin er merkt með skiltum við beygjur en auk þess er gatan máluð með spreyi (aðallega maraþon). Fjöldi hlaupinna kílómetra má sjá reglulega á skiltum eða appelsínugulum keilum. Því miður er leiðin ekki algerlega lokuð fyrir akandi umferð og því eru hlauparar beðnir að fara varlega.

Samstarfsaðilar

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, Norðurljósahlaup Orkusölunnar í febrúar og Reykjavíkurleikar í janúar.