Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar er stofnaður í minningu Lofts sem lést 20. janúar 2012. Tilgangur sjóðsins er að að bæta hag útigangsmanna í Reykjavík ásamt því að berjast fyrir að lögbundin mannréttindi þeirra séu virt af borg og ríki. Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar hefur nú þegar komið af stað mikilli umræðu í samfélaginu um aðbúnað útigangsmanna í Reykjavík. Umræðan er brýn og er lifandi. Enn eru útigangsmenn sem þurfa að vera á götunni á næturnar í Reykjavík vegna plássleysis. Það er brot á þeirra mannréttindum og er ekki borg eins og Reykjavík til sóma. Breytum því í sameiningu.

Heimasíða sjóðsins er lofturgunnarsson.com

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade