Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Hollvinasamtök heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði (HHF)

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Megin markmið Hollvinasamtaka heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði, HHF, er eins og nafnið bendir til, að standa vörð um heilbrigðisþjónustu á Fljótsdalshéraði, veita henni fjárhagslegan og siðferðislegan stuðning og hvatningu í ýmsum framfara- og hagsmunamálum. Stuðningur HHF hefur fyrst og fremst falist í kaupum á tækjum og búnaði en einnig taka hollvinir þátt í atburðum og verkefnum við að gera umhverfið vistlegra. Þá skipar HHF hjólasveit sem sér um að hjóla með vistmenn Dyngju á tveggja farþega hjóli, sem félagið gaf Dyngju.

Samtökin voru stofnuð fyrir 16 árum og hafa látið margt mjög gott af sér leiða.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade