Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

32.500 kr.

Fjöldi áheita

14

Okkar heimur eru góðgerðarsamtök sem starfa í þágu barna sem eiga foreldra með geðsjúkdóma. Meðal þess sem boðið er upp á eru fjölskyldusmiðjur þar sem fjölskyldur fá tækifæri á að ræða um veikindin á fordómalausan hátt. Einnig vinnur Okkar heimur að því að bæta stöðu þessara barna í skólakerfinu, að gerð fræðsluefnis og stuðla að vitundarvakingu í samfélaginu.

Áætlað er að eitt af hverjum fimm börnum eigi foreldri með geðsjúkdóm og án stuðnings í bernsku eru þau í stóraukinni hættu á að þróa sjálf með sér veikindi. Mikilvægt er að stuðningur sé aðgengilegur og er þjónusta Okkar heims fjölskyldum að kostnaðarlausu.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Ragna Guðfinna Maríudóttir

Hefur safnað 32.500 kr. fyrir
Okkar heimur
65% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Halldóra Kristín Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Gugga
Upphæð2.000 kr.
Gangi þer vel meistari❣️
Stefán Smári
Upphæð5.000 kr.
Gangi þèr vel besta ❤️
Snædís
Upphæð2.000 kr.
Vúbbvúbb áfram þú! ❤️
Anton Nikolaisson
Upphæð1.000 kr.
Glæsileg!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ezra & Leon
Upphæð3.000 kr.
Áfram Ragna okkar 👏🏼
Fjalar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Ragna
Njáll Móbergsson
Upphæð1.000 kr.
Koma svo
Pósturinn Páll
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snúlla
Upphæð3.000 kr.
Geggjuuuuuuuð ❤️❤️❤️
Laufar Ingi Hjálmarsson
Upphæð500 kr.
Hef fulla trú á þér!
Oddgeir Mjaltar Sigurgeirsson
Upphæð1.000 kr.
Stoltur af þér Ragna mín
Hildibrandur Ari Wium
Upphæð1.000 kr.
Flott hjá þér gjemla!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade