Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Team Corsa

Hleypur fyrir Child Health Community Centre

Samtals Safnað

600 kr.
0%

Markmið

133.337 kr.


Child Health Community Centre

Tilgangur CHCC Tilgangur og markmið félagsins er að betrumbæta líf munaðarlausra barna, barna sem hafa verið yfirgefin, barna sem eiga líkamlega og/eða andlega fatlaða foreldra og barna sem koma frá mjög fátækum heimilum í Norður – Úganda, Kitgum. CHCC í Kitgum var stofnað árið 2017 en á Íslandi árið 2021. CHCC samtökin á Íslandi útvega börnum á skrá hjá CHCC í Norður – Úganda stuðningsforeldra frá Íslandi, sem styrkja barnið með mánaðarlegu framlagi sem notað er til að útvega barninu mat og fylgst er með malaríu.

Hlauparar í hópnum

Runner
Marathon

Finnur Sigurðsson

Hefur safnað 600 kr. fyrir
ABC Barnahjálp
45% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade