Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Hlaupalíf Hlaðvarp hleypur fyrir Gleymmérei

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

696.000 kr.
100%

Markmið

500.000 kr.

Elín Edda og Vilhjálmur Þór, þáttastjórnendur Hlaupalíf Hlaðvarp, lentu í þeirri erfiðu lífsreynslu að verðandi barn þeirra greindist með alvarlegan fósturgalla. Barninu var ekki hugað líf. Þau gengust undir þungunarrof í kjölfarið og þann 17.mars fæddist engillinn þeirra hann Bjartur Logi. Í storminum á þessu áfalli kom Gleymmérei til bjargar.

Þetta félag stendur meðal annars fyrir minningakassa sem allir syrgjandi foreldrar fá við missi við/eftir 12 vikna meðgöngu. Straumurinn af þessum kostnaði kemur í formi styrkja til félagsins og er Reykjavíkurmaraþonið en mikilvægasta söfnunarleið félagsins. Það er ósk Elínar Eddu og Vilhjálms að gefa félaginu margfalt tilbaka það sem félagið gaf þeim.

Einnig má vekja athygli á þætti no. 34 hjá Hlaupalíf Hlaðvarp. Þar er fjallað á opinskáan hátt um sorgina og hvernig hlaup geta hjálpað manni að takast á við sorg og áföll.

https://open.spotify.com/episode/3tvl06s7GCwmjkIC06MzTY

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Hlauparar í hópnum

Maraþon

Vilhjálmur Þór Svansson

Hefur safnað 696.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
139% af markmiði
Hálfmaraþon

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade