Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Pálsbörn

Hleypur fyrir Styrktarsjóður Emblu Bjartar

Samtals Safnað

415.500 kr.
Hópur (234.000 kr.) og hlauparar (181.500 kr.)
100%

Markmið

250.000 kr.

Pálsbörn gefast ekki upp!!

Styrktarsjóður Emblu Bjartar

Embla Björt fæddist 20. Maí 2021 á Landsspítalanum. Fyrir útskrift af sængurlegudeild kvenna var Embla farin að sýna gulu sem var mæld og var innan marka. Fjölskyldan fer heim til sín en hún er búsett á Reyðarfirði. Embla heldur áfram í ungbarnaeftirliti á Reyðarfirði. Fyrstu vikurnar eftir heimkomu gengu illa, Embla litla átti erfitt með að þrífast og ældi mikið og hægðirnar urðu skrítnari með hverjum deginum. Um miðjan júní var Embla send suður til nánari skoðunar. En þá kom í ljós að Embla Björt var ekki með þessa venjulegu brjóstamjólkur gulu heldur stafaði gulan út frá lifrinni. Eftir miklar rannsóknir kom í ljós að gallvegirnir voru þröngir þannig að gallið skilaði sér ekki niður í þarma heldur safnaðist upp í lifrinni. Embla var lögð inn á Barnaspítalann og viku seinna var hún komin út til Svíþjóðar í Kasai aðgerð. Embla Björt var fljót að ná sér og tveimur vikum eftir Kasai aðgerð var hún komin til Íslands og lagðist hún þá aftur inn á Barnaspítalann. Eftir tveggja vikna dvöl á Barnaspítalanum fékk hún að fara heim til sín á Reyðarfjörð. En sú dvöl var stutt eða aðeins tveir dagar en þá var Embla orðin veik og flutt aftur suður á Barnaspítalann og við tók tveggja vikna lyfjameðferð. Svona leið því miður haustið og fram að jólum að Embla var meira en minna inniliggjandi á Barnaspítalanum með endurteknar sýkingar. Um miðjan janúar 2022 veikist Embla. Í þetta skipti versnaði heilsu hennar mikið og í tvígang var hún flutt á gjörgæslu. Í lok janúar var fyrirséð að hún þyrfti í lifrarskipti. Þann 15. Febrúar var Emblu flogið út með sjúkraflugi til Gautaborgar í Svíþjóð og við tók biðin eftir nýrri lifur. En 10 apríl eftir tveggja mánaða bið fór Embla í lifraskiptin og tók aðgerðin 10 klukkutíma og kláraðist hún að morgni 11 apríl. Nú er fylgst vel með Emblu, hvernig hún bregst við nýju lifrinni og verður hún undir ströngu eftirliti næstu mánuði og ár.

Hlauparar í hópnum

Skemmtiskokk

Anna Ragnhildur Viðarsdóttir

Hefur safnað 57.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
163% af markmiði
10 km

Hafdís Rut Pálsdóttir

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
110% af markmiði
10 km

Viðar Jónsson

Hefur safnað 22.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
110% af markmiði
10 km

Oddrún Pálsdóttir

Hefur safnað 33.500 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
100% af markmiði
10 km

Rebekka Sól Aradóttir

Hefur safnað 19.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
100% af markmiði
10 km

Monika Björk Aradóttir

Hefur safnað 28.000 kr. fyrir
Styrktarsjóður Emblu Bjartar
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Heiður Karítas
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bylgja Þráinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Óskar, Eva, Gunnar, Heiðrós og Erna
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Jónína
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir frábært framtak!
Svava Þòrey Einarsdòttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram frábæra fólk
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðlaug Arnþórsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Pálmi og Unnur
Upphæð50.000 kr.
💪
Brimar og Esjar
Upphæð5.000 kr.
Duglegust 😘
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kolbrún Rós Björgvinsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
ÁstaK
Upphæð10.000 kr.
❤❤
Sigurbjörg Kristmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Margrét
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Hammer
Upphæð5.000 kr.
Baráttukveðja
Dagbjört frænka
Upphæð10.000 kr.
Áfram þið ❤
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Margret andresdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oh fluttningar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anita Gestsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Pálsbörn
Auðunn Þór
Upphæð20.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gömlu
Upphæð20.000 kr.
áfram okkar fólk
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Bókhald G.G. sf.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Oddrún
Upphæð5.000 kr.
Við getum þetta💞
Mæja frænka
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð yndi 🥰
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade