Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Heimir Móses Sandahl Davíðsson

Hleypur fyrir Einhverfusamtökin

Samtals Safnað

25.000 kr.
25%

Markmið

100.000 kr.

Hæhæ frábæru fólk. Ég heiti Heimir Móses S. Davíðsson og ég ætla að hlaupa hálfmaraþon fyrir einhverfusamtökin. Það væri geggjað ef þið gætuð gefið mer stuðning:) hérna eru myndir af mér og bróði mínum Baltasar. Balti fæddist með Jansen Devris syndrome og einhverju og fleiri. Megin ástæðan að eg er að hlaupa er fyrir hann.

Einhverfusamtökin

Einhverfusamtökin fta., voru stofnuð 1977. Í samtökunum er fólk á einhverfurófi, foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á að beita sér fyrir bættri þjónustu við einhverfa. Félagsmenn eru nú 1030. Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Á höfuðborgarsvæðinu eru einnig starfandi borðspilahópur og handavinnuhópur fyrir fullorðið einhverft fólk. Einnig er starfandi stuðningshópur fyrir foreldra. Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi. Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði. Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Pappa
Upphæð15.000 kr.
Bästalillebrorivärlden
Upphæð5.000 kr.
Flott gangi þér vel!
Sigridur Heimisdottir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade