Hlaupastyrkur

Hlauparar

Half Marathon

Stefán Ragnar Víglundsson

Hleypur fyrir Brakkasamtökin

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

75.000 kr.

Mig langar að leggja mitt á mörkum og hlaupa til styrktar Brakkasamtakana þar sem konan mín er með BRCA1 genið og því standa þau samtök okkur nærri. Ég ætla í fyrsta sinn að hlaupa 21km og væri mjög ánægður og þakklátur ef þið sæuð ykkur fært að styrkja þetta málefni. 

Brakkasamtökin

Brakkasamtökin voru stofnuð árið 2015 og hafa starfað síðan með hagsmunabaráttu BRCA arfbera að leiðarljósi. Tilgangur Brakkasamtakanna er að efla fræðslu og rannsóknir á BRCA og öðrum meinvaldandi breytingum sem auka líkur á krabbameini í vissum líffærum. Einnig að og veita arfberum og fjölskyldum þeirra nauðsynlega fræðslu og stuðning. Brakkasamtökin eru góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum og allir stjórnarmenn eru ólaunaðir og gefa vinnu sínu í þágu samtakanna.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade