Hlaupastyrkur

Hlauparar

Samtals Safnað

10.000 kr.
5%

Markmið

200.000 kr.

Í ár hef ég ákveðið að hlaupa aftur til styrktar Ljósinu, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda.

Ljósið hefur reynst mömmu minni einstaklega vel i baráttu hennar við krabbamein.

Að þessu sinni ætla ég að bæta um betur frá því í fyrra en þá hljóp ég 10 km. Í ár ætla ég að hlaupa hálfmaraþon.

Ég vona að sem flestir styrki Ljósið og þá um leið fólk sem hefur greinst með krabbamein.

Ljósið - Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Helga Soffía
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birgitta!
G.Elva
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem best!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade